Velkomin í íþróttamiðstöðvar Fjarðabyggðar og skíðasvæði Austurlands!,
hér getur þú keypt þér aðgang hjá okkur!

Kauptu miða

Sundlaugar

Þú getur keypt sundmiða á þrennan hátt:

1. Valið að kaupa miða sem QR kóða og fengið miðann sendann í tölvupósti eða sótt hann á "Mínar síður" hér á vefnum.
2. Fyllt á harða kortið sem þú átt á www.fjardabyggd.is og borið kortið beint að leshausunum í íþróttamiðstöðum til að greiða fyrir aðgang.
3. Ef þú átt ekki harða kortið frá Skidata, getur þú nálgast það í öllum íþróttamiðstöðum Fjarðabyggðar.

Allir sundmiðar sem keyptir eru á netinu virkjast í fyrsta skipti sem þú berð kortið að leshaus.

Hvert kort er tileinkað einni manneskju. Sem dæmi er ekki heimilt að samnýta tímabilskort á milli fólks né barn/ungmenni eða láta foreldri sínu kortið sitt í té. Starfsmenn framkvæma reglulega skoðun á kortum á svæðinu. Misnotkun á kortum leiðir til lokunar á korti.
Hjóna/parakort eru einungis afgreidd í Íþróttamiðstöð Reyðarfirði, Eskifirði og Norðfirði.

Kaup á kortum er á ábyrgð þess sem kaupir. Engin endurgreiðsla eða afslættir verða veittir eftir kaup á korti/aðgangi eiga sér stað.

The filter produced no results. Please try a different combination.